Gisele Bundchen (35) og Tom Brady (38):

Ofurhjónin Gisele Bundchen og Tom Brady eru stödd á Kosta Ríka í fríi þessa stundina.

Hjónin sýndu flotta takta á brimbrettinu og greinilegt að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þau sörfa.

Gisele og Brady eru ein allra frægustu hjón heims en hún er ofurfyrirsæta á meðan Tom Brady mun fara í sögubækurnar sem besti leikstjórnandi í sögu NFL.

Þrátt fyrir að Brady sé orðinn 38 ára gamall er hann hvergi nærri hættur í fótboltanum. Sjálfur segist hann geta spilað í 10 ár í viðbót og ef það er einhver sem getur það þá er það Tom Brady.

FÆR: Gisele er greinilega sörfið á hreinu.

FÆR: Gisele er greinilega með sörfið á hreinu.

 

SÁ BESTI: Tom Brady er besti leikstjórnandi í sögu NFL en er greinilega margt til lista lagt.

SÁ BESTI: Tom Brady er besti leikstjórnandi í sögu NFL en er greinilega margt til lista lagt.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts