Þær eru tvær af eftirsóttustu fyrirsætum heims og nú hafa systurnar Gigi og Bella Hadid tekið höndum saman og sent frá sér mynd á Instagram síðu þeirra þar sem þær sýna frá komandi tökum.

Systurnar sýndu aðdáendum sínum smá sýnishorn úr myndatöku þeirra fyrir V Magazine og ljóst að það var tekið vel í myndina.

https://instagram.com/p/4FbpFcjCUA/?taken-by=gigihadid

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts