Pétur heitinn Blöndal (71) alþingismaður og Eyrún Rós (40):

Samstillt Alþingismaðurinn Pétur heitinn Blöndal og Eyrún Rós Árnadóttir þroskaþjálfi gengu í hjónaband skömmu áður en Pétur lést og staðfestu með því langtímasamband sitt sem stóð í níu ár. Hjónavígslan fór fram 8. maí.
Samhliða gerðu þau með sér kaupmála sem skráður var hjá sýslumanninum á Vesturlandi.
Pétur Blöndal sat á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 1995 en lést í lok júní 71 árs að aldri.

Related Posts