Olsen2

Tvíburarnir á góðviðrisdegi.

Mary Kate Olsen ( 28 ) og Olivier Sarkozy ( 44 ) giftu sig með mikilli leynd á dögunum. Þetta fullyrðir tímaritið Lucky. Þess má geta að Olivier er bróðir fyrrverandi Frakklandsforseta Nicolas Sarkozy, en Mary Kate og tvíburasystir hennar Ashley  eru hvað þekktastar fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaseríunni „Undir sama þaki“.  Undanfarin ár hafa þær þó einbeitt sér að fatahönnum með góðum árangri.

Related Posts