Albert (50) og Bergþór (59) eru giftir:

Pússaðir saman eftir 18 ár

Flottir Strákarnir létu loks verða af því og giftu sig á afmælidegi Alberts 16. ágúst síðastliðinn.
Á vefsíðu Alberts má sjá góð ráð um undirbúning og framkvæmd stóra dagsins, þar á meðal um gestalistann, klæðnað, mat og drykki.
Sjáðu myndirnar úr giftingu Alberts og Bergþórs og viðtöl í nýjasta Séð og Heyrt sem kom út í dag.

_fors

Nýtt Séð og Heyrt á næsta sölustað.

Related Posts