Amal Clooney (37) og George Clooney (54) ástfangin:

Ofurhjónin Amal og George Clooney mættu á frumsýningu myndarinnar Our Brand Is Crisis og létu vel að hvort öðru.

Mannréttindalögfræðingurinn, Amal, og stórleikarinn George Clooney hafa vrið eitt heitasta parið í Hollywood síðustu ár og það er greinilegt að ástin blómstrar sem aldrei fyrr.

Þau virtust ekkert kippa sér upp við ljósmyndara á hverju strái og létu vel að hvort öðru á meðan þau gengu niður rauða dregilin.

2DD2FECE00000578-3291112-image-a-42_1445936876288

GLÆSILEG: Clooney hjónin eru ein þau allra flottustu í bransanum.

2DD3AF3900000578-3291112-image-m-41_1445936853298

ÁSTFANGIN: George og Amal eru yfir sig ástfangin.

2DD4078300000578-3291112-image-a-44_1445937153035

KOSS: Hjónin smelltu einum kossi á hvort annað og kipptu sér ekkert upp við ljósmyndara.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts