Gunnar Örn Sigurðsson (57) með rétta tóninn:

Einn allra færasti gítarsmiður landsins, Gunnar Örn Sigurðsson, sýndi gripi sína á Guitarrama sem Björn Thoroddsen gítarleikari hélt í Háskólabíói. Tónleikar Björns gengu frábærlega fyrir sig og ekki skemmdu glæsilegir gripir Gunnars fyrir en hann hefur fengið mikið lof fyrir smíði sína.

 

Sjáið gítara Gunnars og stemninguna í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts