Kjólar

BJÚTÍ Í BLEIKU: Alheimsfegurðardrottningin Unnur Birna er alltaf falleg en hún geislar svo sannarlega í þessum laxableika galakjól.

Geislandi glæsileiki:

Um jól og áramót er alltaf gaman að klæða sig upp á og hvað þá ef maður fer alla leið og klæðir sig í fallegan galakjól. Því er tilvalið að rifja upp nokkra af þeim fallegu galakjólum sem birst hafa í tískuþáttum Séð og Heyrt.

 

Kjólar

SÆT: Lilja Ingibjargardóttir var stíliseruð af félögunum Kalla Berndsen og Ísaki Frey.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt

Related Posts