Huginn Þór Grétarsson (36) í jólabókaflóðinu:

Huginn Þór Grétarsson ætlar sér að taka jólabókaflóðið með trompi. Óðinn Þór er ritstjóri útgáfufélagsins Óðinsauga ásamt því að vera rithöfundur sjálfur. Huginn segir Óðinsauga komið til að vera og að nýtt stórveldi sé fætt í útgáfubransanum.

GÓÐUR: Huginn er kominn á fullt í jólabókaflóðið og er með frábært úrval af bókum.

GÓÐUR: Huginn er kominn á fullt í jólabókaflóðið og er með frábært úrval af bókum.

Gamansamur „Ég held ég sé með sjö bækur í gangi núna, ein er í samstarfi við finnskan rithöfund sem er nú kærastan mín. Við vorum að gera samning í Finnlandi núna um daginn og þar kemur bókin út. Svo eru tvær bækur sem koma út í Serbíu og ein sem kemur út í Slóveníu,“ segir Huginn Þór.

„Það er enginn smáslatti sem ég er með af bókum núna, það er ein sem heitir „Hugdjörf hetja“ sem er svona gamansöm gagnrýni á karlrembu og svo einnig „Örkin hans Nóa“, það er svona raunsæisútgáfa af því hvernig Nóa hefði gengið að koma öllum þessum dýrum í örkina og það fer auðvitað smávegis úrskeiðis þar. Þetta er allt saman í gamansömum stíl, eins og til dæmis bókin „Herra T og kjúklingurinn hans sem heitir Asni“. Þetta er bók eftir mig og kærustuna mína, Maaria Paivinen.

Lestu allt viðtalið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts