Það styttist óðum í að við fáum að sjá hina umdeildu Fifty Shades of Grey sem fjallar um lostafullt samband í bókstaflegri merkingu. Þegar stiklan lenti fyrir fáeinum vikum síðan fór umtalið á fullt og varð fljótt eitt af vinsælustu myndskeiðum YouTube um tíma.

Hér bregðast nokkrir eldri borgarar við myndbrotinu.

Related Posts