Kvikmyndagerðarmaðurinn Björn Brynjúlfur Björnsson er langt kominn með heimildarmynd um Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, sem hann segir í og með vera pólitíska spennumynd. Þá má ætla að samkynhneigð forsætisráðherrans muni vekja athygli fólks á myndinni víða um heim.

Björn hugðist á sínum tíma gera heimildamynd um Ólaf Ragnar Grímsson í embætti forseta en sú mynd verður líklega ekki að veruleika. „Við mynduðum hann svolítið þegar hann var að byrja í embættinu en svo varð minna úr því, eins og oft vill verða.“

 

Allt um þetta í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt – á næsta blaðsölustað.

Related Posts