Selfoss fær loksins rúllustiga:

Rúmfatalagarinn setti í gang fyrsta rúllustiga bæjarins í verslun sinni við mikinn fönguð bæjarbúa og vildu gárungar meina að þetta væru stærstu tíðindi bæjarins undanfarin áratug og hafa nefnt þetta Rúllustigabyltinguna.

Ekki hefur náðst mynd af rúllustiganum en lesendur eru hvattir til að senda Séð og Heyrt mynd af honum á gardar@birtingur.is

 

RÚMFATALAGARINN: Rúllustigabylting á Selfossi.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts