Ármann Þorvaldsson (47) sendir skjöl:

Ármann Þorvaldsson, fyrrum Kaupþingsstjóri í London, þekktur fyrir að syngja með Tom Jones í einkasamkvæmum upp á eigin reikning, var í hraðsendingaþjónustu DHL í Skútuvogi í gær að senda skjöl í flýti til útlanda.

Ármann vakti athygli fyrir glæsilegan klæðaburð; í dökkbláum jakka og peysu í stíl, ljósblárri skyrtu undir, steingráum buxum og ljósbrúnum skóm, velpússuðum.

Related Posts