Ásdís Halla Bragadóttir (46) flytur sig um set:

HÖLL: Ásdís Halla Bragadóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í Garðabæ, og eiginmaður hennar, Aðalsteinn Jónasson lögfræðingur, hafa sett 300 fermetra glæsihús sitt við Smáraflöt í Garðabæ á sölu. Húsið stendur á eftirsóknarverðum stað við hraunið og bæjarlækinn í Garðabæ. Húsið var mikið endurnýjað á árunum 2007 og 2008. Upphaflega var það teiknað af Sigvalda Thordarsyni. Óskað er eftir tilboðum í eignina – og þau verða að vera góð.

 

smáraflöt

EIGN Í SÉRFLOKKI: Þetta hús er einstakt listaverk, að innan sem utan.

Meira í Séð og Heyrt – nýtt blað á leiðinni!

Related Posts