The Grump er byggð á samnefndum metsölubókum eftir höfundinn Tuomas Kyrö. Í sögunni fá áhorfendur að fylgjast með sauðþráum og íhaldssömum bónda á níræðisaldri sem hefur ævaforn gildi í hávegum. Samkvæmt honum voru börn ekki frek í gamla daga og fólk eyddi aldrei peningunum sínum í vitleysu!

Myndin, sem er sögð vera ljúf, hjartnæm og ekki síst bráðfyndin, er frá framleiðendum Vonarstrætisog hefur þegar slegið öll aðsóknarmet í Finnlandi.

Related Posts