Kvikmyndin Fúsi segir frá fertugum manni (Gunnar Ólafsson) sem býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og lítið sem kemur á óvart í hans daglegu rútínu, þangað til hann kynnist stúlkunni Sjöfn (Ilmur Kristjánsdóttir).

Fúsi er nýjasta mynd leikstjórans Dags Kára og var frumsýnd fyrir kjaftfullum sal í Háskólabíói um helgina við góðar undirtektir. Myndin lendir á föstudaginn og má hér sjá Gússa fara á kostum á huggulegu deiti í þessu myndbroti.

Related Posts