Rakel Björk Björns­dótt­ir (19) flýgur hratt upp á stjörnuhimininn:

Allt sem Rakel kemur nálægt minnir á fugla. Hún lék í myndinni Falskur fugl, söng lagið Songbird í Söngvakeppni framhaldsskólanna og slær í gegn í hlutverki sínu í kvikmyndinni Þrestir sem frumsýnd var á dögunum.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Þrestir Rúnar Rúnarsson

FLOTTAR: Lilja Ósk Snorra­dótt­ir, einn framleiðenda Þrasta, og Rakel Björk Björns­dótt­ir, sem fer með stórt hlutverk í myndinni, voru flottar á frumsýningunni.

 

Related Posts