Eins og flestum landsmönnum er kunnugt um er veðrið úti ekki það besta.

Snjór yfir öllu og nístingskuldi. Svo kalt að fuglar landsins eru farnir að kveinka sér en fjölmargir þeirra ákváðu að skella sér í hlýjuna í 10-11 í Austurstræti.

Ragnar Þór, eigandi snapchat-reikningsins Spekoppar, leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með fuglainnrásinni á snapchat.

IMG_3484

HLÝTT: Það getur verið gott að hlýja sér í 10-11

IMG_3485

MAGNAÐ: Ef vel er gáð má sjá einn fugl á flugi vinstra megin, ofarlega, á myndinni.

 

IMG_3486

GÓÐIR: Þessir þrír ákváðu að hreiðra um sig saman.

IMG_3483

NAMMI: Í kulda er stundum gott að skella í sig sælgæti.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts