Stjörnufréttamaðurinn Viktoría Hermannsdóttir (28):

Sæt saman  „Þetta var flott sýning. Mjög vel leikin og góð skemmtun – en kannski helst of löng,“ segir fréttakonan Viktoría Hermannsdóttir en hún mætti í Borgarleikhúsið til að sjá Mávinn ásamt kvikmyndagerðarmanninum Garpi Elísabetarsyni en þau eru nýtt par. „Sambandið er nýtt af nálinni,“ segir Viktoría brosandi.

Nýi kærasti Viktoríu er sonur skáldkonunnar Elísabetar Jökulsdóttur, snarpur knattspyrnumaður og myndarlegur eins og hann á kyn til.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts