Haukur Arnar Árnason (49) á kafi í frisbígolfi:

Haukur Arnar er eigandi Frisbígolfbúðarinnar og forfallinn aðdáandi frisbígolfs sem hefur notið vaxandi vinsælda hér á landi. Þessi skemmtilega íþrótt er leikin á svipaðan hátt og venjulegt golf nema í stað golfkylfa og golfbolta nota leikmenn frisbídiska.

LITRÍKUR: Frisbígolfmaðurinn í stuði.

Athyglisvert viðtal í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts