Trúarbrögðin heilla:

Lífsspeki Mikið hefur verið rætt og ritað um fræga einstaklinga sem eru meðlimir í Vísindakirkjunni, en það eru ekki einu trúarbrögðin sem heilla hina ríku og frægu. Margir þekktir Bandaríkjamenn hafa fundið svör við lífsgátunni í speki Islam og eru stoltir fulltrúar trúar sinnar.

Muhammad-Ali

MUHAMMED ALI: Hann hét fyrst Cassius Clay og er einn frægasti hnefaleika kappi sögunnar. Hann geriðst ákafur talsmaður Islam, síðar breytti hann nafni sínu í Muhammed Ali til heiðurs trú sinni.

 

shaquille-o-neal-premiere-grown-ups-2-01

SHAQUILLE-O-NEAL: Körfuboltahetjan skýrði opinberlega frá trú sinni á youtube árið 2010. Nafnið hans Shaquille Rashaun þýðir „litli stríðsmaðurinn“ á arabísku.

 

janet-jackson

JANET JACKSON: Janet snerist til trúarinnar þegar hún gekk að eiga þriðja eiginmann sinn. Hún dvelur oft með honum í Qatar og stundar trú sína af kappi.

 

TYSON

MIKE TYSON: Boxhetjan og vandræðagemsinn snerist til Islam árið 1992,en þá gekk í hann gegnum erfitt tímabil vegna ákæru um nauðgun.

 

 

ice-cube-27-1-11-kc

ICE CUBE: Rapparinn góðkunni gerðist múslimi um það leyti sem hann var að hefja feril sinn í rappinu. Hann tekur trú sinni alvarlega og telst nokkuð strangtrúaður.

 

051811-celeb-jermaine-jackson

JERMAINE JACKSON: Hann er væntanlega þekktastur fyrir að vera bróðir Michales Jackson og fyrrum meðlimur í Jacksons five. Hann gerðist múslimi eftir heimsókn til Bahrain, stuttu síðar kvæntist hann konu frá Afganistan. Hann segist hafa fundið svörin sem leitaði að í Islam en þau hafi hann ekki fundið í kristni.

 

Related Posts