Þessi athyglisverða mynd var tekin við frumsýningu kvikmyndarinnar Vikingo eftir Þorfinn Guðnason. Með Þorfinni á myndinni er Þorsteinn Guðnason, stjórnrformaður DV, sem mikið hefur verið í fréttum vegna átakanna um DV en þeir Þorfinnur eru bræður – Þorsteinn er eldri.
Meira í næsta Séð og Heyrt á fimmtudaginn.

Related Posts