Grínistinn James Corden hefur verið duglegur að taka frægar söngstjörnur á rúntinn í „Carpool Karaoke“ liðnum sínum í þættinum „The Late Late Show“.

Nýjasti gestur James er hinn goðsagnakenndi Stevie Wonder og það má með sanni segja að þetta sé ein skemmtilegasta bílferð sem sögur fara af. Félagarnir skemmta sér konunglega saman en sjón er sögu ríkari.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts