Vilborg Halldórsdóttir (57) orkubolti á besta aldri:

Vilborg Halldórsdóttir leikkona hefur lagt undir sig Iðnó ásamt stórum hópi sviðslistakvenna sem eru allar komnar yfir fimmtugt. Þær hafa staðið fyrir reglulegum uppákomum á mánudögum frá því í haust og hefur uppátækið notið mikilla vinsælda.

vilborg

ÞOKKAFULLAR OG FÖNGULEGAR: Þessi glæsilegi hópur tók sig saman og flutti dagskrá um ljóð Steinunnar Sigurðardóttur. Hver annarri fallegri: Vilborg Halldórsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Salvör Aradóttir, Þórey Sigþórsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Lilja Þórisdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Arnhildur Valgarðsdóttir og Jóhanna Þórhallsdóttir.

Meira í nýjasta Séð og Heyrt á næsta blaðsölustað.

Related Posts