Leikkonan Anna Hafþórsdóttir fer með aðalhlutverkið í íslensku indí-myndinni Webcam. Þar leikur hún ,,Cam“-stúlku sem ákveður að spreyta sig á netinu fyrir framan vefmyndavél með skrautlegum árangri.

Magnús Thoroddsen Ívarsson framleiðir myndina, sem hefur ekki ennþá fengið útgáfudag. En sjá má hér fyrstu stiklu.

Related Posts