Heildverslunin bpro stóð fyrir heljarinnar hársýningu í Gamla bíó þar sem öllu var til tjaldað.

Á hársýningu bpro í Gamla Bíó voru fyrirsæturnar í fötum sem komu beint af pöllum tískuvikunnar í London en henni er nýlokið. Flíkurnar voru upprunalegar og var fatnaðurinn 15 milljóna króna virði. Það var manneskja sem hafði það verkefni að passa fötin. Módelinn  voru íslensk og allir lögðu á sig mikla vinnu við að gera þetta eins „pro“ og hægt var en undirbúningurinn að veislunni stóð yfir í hálft ár.

hár

SJÓÐHEITT FRÁ LONDON: Fötin komu beint af pöllunum frá tískuvikunni í London.

 

HÁR

RÁNDÝR: Fatnaðurinn var 15 milljón króna virði og það nýjasta nýtt í tískuheiminum.

Related Posts