Heyrst hefur að forsetafrú Íslands, Dorrit Moussaieff, hafi setið í flugvél WOW air á leið heim frá Frakklandi í gær. Dorrit og Ólafur Ragnar skelltu sér saman á fyrsta leik Íslands á EM en Ólaf var hvergi að sjá í flugvélinni á leiðinni heim.

Dorrit var hin hressasta og heilsaði upp á hvern þann farþega sem eftir því óskaði.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts