Sólveig Eiríksdóttir (55) og Elías Guðmundsson (44):

solla og elli

SOLLA OG ELLI: Á góðri stund.

Það er hreyfing í lífi Sollu í Gló og Ella manns hennar en þau lokuðu nýverið veitingastað sínum í Hafnarfirði og nú eru þau að flytja úr miðbæ Reykjavíkur í úthverfi.

Solla og Elli hafa lengi búið í hjarta 101 Reykjavík, á Laugavegi 51, en nú hafa þau tekið sig upp og komið sér fyrir í einbýlishúsi á Markarflöt 28 í Garðabæ.

Kannski verða græjurnar í veitingastaðnum Gló í Hafnarfirði einfaldlega fluttar yfir holtið í Garðabæ en þar er verulegur skortur á veitingahúsum.

 

laugavegur

FLUTNINGUR: Frá Laugavegi í Garðabæ.

 

Related Posts