Alda Coco (28) fékk sér flúr:

Áhugi á húðflúrum hefur vaxið gríðarlega síðustu ár og fjölmargir sem ákveða að skreyta líkama sinn varanlega með bleki. Ein af þeim er fyrirsætan Alda Coco en hún skellti sér til Lettlands í sumar og fékk sér magnað flúr undir brjóstin.

Flúruð „Það er um mánuður síðan ég fékk mér þetta. Ég fékk mér þetta út í Lettlandi þar sem ég var í fríi með kærasta mínum en hann er einmitt frá Lettlandi,“ segir Alda þegar hún er spurð um flúrið.

„Nei, þetta er ekki fyrsta flúrið sem ég fæ mér. Ég fékk mér akkeri á úlnliðinn fyrir nokkrum árum.“

FLOTT FLÚR: Alda Coco lét setja þetta flotta flúr á bringubeinið og er að sögn alveg ótrúlega ánægð með útkomuna.

FLOTT FLÚR: Alda Coco lét setja þetta flotta flúr á bringubeinið og er að sögn alveg ótrúlega ánægð með útkomuna.

Lesið allt viðtalið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts