Jóhanna Sigurðardóttir (73):

johanna-776x437

Jóhanna Sigurðardóttir útskrifaðist úr Verslunarskóla Íslands árið 1960 og starfaði sem flugfreyja hjá Loftleiðum frá árinu 1962-1971. Jóhanna var þekkt fyrir að bera sig einkar vel og viðkunnanlegt viðmót hennar gerði flugið þægilegt fyrir farþega. Jóhanna átti síðan, eins og alþjóð veit, eftir að láta mikið til sín taka á sviði stjórnmála og toppnum var svo náð þegar hún tók við embætti forsætisráðherra 1. febrúar 2009.

Lesið alla umfjöllunina um frægar flugfreyjur í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts