Flottustu Vintage kjólarnir á Óskarnum:

Óskarsverðlaunahátíðin nálgast óðfluga og eru kvikmyndaunnendur spenntir sem og aðdáendur tískunnar.

Þessar konur hafa sýnt það að kjólarnir þurfa ekki alltaf að vera úr nýjustu línu tískuhúsanna heldur er „vintage“ oft betra.

 

01-oscars-vintage

ÁVALLT FALLEG: Lauren Bacall klæddist vintage Delphos kjól árið 1979.

02-oscars-vintage

SÆT:Árið 2000 klæddist Winona Ryder Pauline Trigére kjól frá fimmta áratugnum.

03-oscars-vintage

SEIÐANDI: Árið 2001 fékk Júlia Roberts óskarinn en hún klæddist þessum gullfallega Valentino kjól frá árinu 1992

04-oscars-vintage

LJÓMAR: Árið 2001 klæddist Renée Zellweger Jean Dessès kjól frá árinu 1959.

05-oscars-vintage

FEGURÐ: Árið 2004 klæddist Jennifer Garner vintage Valentino kjól.

06-oscars-vintage

GRÆN OG LOKKANDI: Jennifer Lopez árið 2006 í Jean Dessès kjól frá árinu 1959.

07-oscars-vintage

RÓMANTÍSK: Reese Witherspoon árið 2006 í Dior kjól frá árinu 1955.

08-oscars-vintage

SEIÐANDI: Penélope Cruz árið 2009 í vintage kjól frá Pierre Balmain

10-oscars-vintage (1)

STÓRKOSTLEG: Marisa Tomei árið 2011 í Charles James kjól frá sjötta áratugnum

11-oscars-vintage

GLÆSILEG: Natalie Portman stórglæsileg á Óskarnum 2013 í Dior kjól frá árinu 1954

Related Posts