Mercedes Adolf Hitler var mikill fagurkeri þegar kom að bílum. Einræðisherrann hafði sérstakt dálæti á Mercedes Benz-bifreiðum og ferðaðist á þeim í opinberum erindagjörðum. Hitler var einnig duglegur að gefa valdamiklum mönnum glæsilegar kerrur og ber þar hæst 1932 árgerð af LK 500 Mercedes sem hann gaf Ghazi, konungi af Írak.

 

01a96a651058ea4e08c359dc9a99bab4

FYRIR KÓNGINN: Þessi undurfagri Mercedes Benz LK 500 var gjöf til Ghazi, konungsins af Írak. Bíllinn er geymdur neðanjarðar í bílastæðahúsi í Bagdad.

Hitler-Riding-in-his-merc-001

SÁ FLOTTASTI: Mercedes Benz w150/770k var bílinn sem Hitler notaði mest. Einnig þekktur sem Grosser Mercedes og var notaður undir Hitler við opinber störf. Einn af fallegustu bílum sem nokkurn tímann hafa verið framleiddir, að mati sérfræðinga.

daimler-benz-g4

SÁ STÓRI: Mercedes Benz W31 G4-bíllinn er þriggja öxla tryllitæki framleiddur fyrst árið 1934. Hámarkshraði bílsins var einungis 67 km/klst. Enda hannaður sem sjö manna rúntkerra.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts