Salka Sól Eyfeld (26) fékk jakka að láni:

Töff  Salka Sól er sannkallaður sólargeisli og lýsir upp tilveruna hvert sem hún fer.  Hún er smekkkona og þarf starfs síns vegna að vera með puttann á tískupúlsinum. Um daginn skartaði hún virkilega töff jakka sem vinkona hennar lánaði henni. „Þetta er vintage jakki sem ég fékk lánaðan hjá vinkonu minni,“ sagði stjarnan aðspurð.

Það er gott að geta leitað til vinkvenna þegar á þarf að halda.

salka 1

FLOTTUR JAKKI: Salka Sól er töffari og er verulega svöl í þessum jakka.

Related Posts