Eigandinn greinilega mikill aðdáandi Che Gurvera:

Það eru ekki margir Íslendingar sem eiga Pontiac og er þetta líklega sá allra flottasti á landinu. Þetta virðist vera embættisbíll ef marka má skiltið fyrir framan bílinn.

 

VEL MÁLAÐUR: Virðist kunna að meta veiðar líka.

 

Andrés Jónsson, almannatengill, benti upphaflega á þessa glæsilegu mynd á Twitter-aðgangi sínum.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts