Fjöldi gesta var viðstaddur opnun á samsýningu fjögurra listamanna í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg undir heitinu Kvartett / Quartet.

listasafn is

Sendiherra Bandríkjanna hér á landi, Robert C. Barber, er duglegur að sækja mannfagnaði af ýmsu tagi og hann var að sjálfsögðu mættur í Listasafnið þar sem Halldór Björn Runólfsson, forstöðumaður safnsins, tók á móti honum. Áður en Robert var skipaður sendiherra á Íslandi starfaði hann sem lögmaður á eigin lögmannsstofustofu, Looney & Grossman LLP í Boston, Massachusetts.

Mannlíf Eini Íslendingurinn í hópnum var Tumi Magnússon en hinir komu víða að; Gauthier Hubert, Chantal Joffe og Jockum Nordstörm. Halldór Björn Runólfsson, forstöðumaður Listasafns Íslands, opnaði sýninguna með nokkrum vel völdum orðum og svo var boðið upp á hressingu að vanda.

 

listasafn is

FLOTTIR HATTAR: Sverrir Guðjónsson og Elín Edda eru fastagestir á menningarviðburðum sem þessum og punta sig alltaf í tilefni dgsins, eins og vera ber.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

 

 

 

Related Posts