Marteinn Urbancic (22) og Sara Hrund Helgadóttir (23) spila í háskólaboltanum:

Þegar við erum ung þurfum við að ákveða hvaða stefnu skal taka í lífinu, á að halda út á vinnumarkaðinn eða læra meira. Flest okkar sem ákveða að fara í háskólanám veljum að fara í einhvern þeirra háskóla sem eru á Íslandi, enda úrvalið fjölbreytt og við flestra hæfi. Kærustuparið Marteinn og Sara Hrund ákváðu hins vegar að láta slag standa og fara í háskóla í Flórída í Bandarí…

 

Fótboltapar

SÆT SAMAN Á EM: Marteinn heldur með Ítalíu og Sara með Spáni.

 

Lesið viðtalið og sjáið myndirnar í Séð og Heyrt!

Related Posts