Gullsmiðirnir Unnur Eir Björnsdóttir og Lovísa Halldórsdóttir Olesen eru hönnuðir Bleiku slaufunnar í ár. Nadia Banine tók við viðhafnarútgáfu af slaufunni í skartgripaversluninni Meba nýlega. Slaufan í ár táknar stuðningsnetið sem er mikilvægt þeim konum sem greinast með krabbamein og spilar þar stórt hlutverk, eins og fjölskyldan og samfélagið.

Nú bregðum við á leik og höfum breytt neðri myndinni frá þeirri efri. Finnur þú 10 atriði sem eru öðruvísi? Lausnina má finna hér neðst á síðunni.

Bleika boðið

Bleika boðið

 

 

1) Mynd í efstu hillu er breytt
2) Hálsmen vantar hjá konunni sem er lengst til hægri.
3) Miðann vantar á töskuna hjá konunni lengst til vinstri
4) Merkispjald í hillunni til hægri er horfið
5) Mynd í efstu hillu er horfin
6) Úrið vantar á hendi konunnar sem er önnur frá vinstri
7) Kjóllinn hjá stelpunni er í öðrum lit
8) Taska í hillunni hægra megin er horfin
9) Það er önnur mynd í einum rammanum í efstu hillu
10) Boxin í hillunni vinstra megin eru í öðrum lit

Séð og Heyrt leysir þrautir.

Related Posts