Edda Björg Eyjólfsdóttir (43), Marta Nordal (45) og Ólafur Egill Ólafsson (38):

Sviðslistafólk fjölmennti á afhendingu styrkja úr Minningajóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur (1876-1926) í Iðnó við Tjörnina. Stefanía Borg (74), formaður sjóðsins, bauð gesti velkomna og rifjaði upp tildrögin að stofnun sjóðsins, sögu hans og markmið. Verðlaunahafarnir fengu allir 750 þúsund krónur hvert.

Stefanía borg

ÞRÍR ÆTTLIÐIR: Jóhannes Nordal, fyrrum seðlabankastjóri, var stoltur af Mörtu, dóttur sinni, og börnunum hennar, þeim Sigurði og Hjördísi.

 

Stefanía borg

GEISLUÐU: Verðlaunaleikkonurnar Marta Nordal og Edda Björk Eyjólfsdóttir geisluðu ásamt Sunnu Borg stjórnarmanni í Stefaníusjóðnum.

 

Stefanía borg

MEÐ GULLMOLANA: Ólafur Egilsson mætti með gullmolana sína, þau Ragnheiði Eyju og Egil Ólafsson, á verðlaunaafhendinguna.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts