Vilhjálmur Árnason (32) og Sigurlaug Pétursdóttir (34) eru nýgift og hamingjusöm:

Það voru hamingjusöm brúðhjón sem brostu til gesta sinna á tröppum Dómkirkjunnar síðastliðinn laugardag en þá gekk Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, að eiga unnustu sína til tæpra tíu ára, Sigurlaugu Pétursdóttur. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur gaf þau saman. „Þetta er bara enn meiri hamingja,“ segir Vilhjálmur nýkvæntur, aðspurður hverju brúð…

 

Brúðkaup Villi og Silla

 

Lesið viðtalið og sjáið myndirnar í Séð og Heyrt!

 

Related Posts