Kelley Johnson, Miss Colorado, og keppandi í Ungfrú Bandaríkin sýndi aðeins öðruvísi hæfileika heldur en venjulega þegar hún tók þátt í hæfileikakeppninni. Kelley sem starfar sem hjúkrunarfræðingur talaði um starf sitt og eftirminnanlegan sjúkling. Netheimar loguðu eftir frammistöðuna annað hvort til að hrósa fegurðardrottningunni eða gera grín að henni.

Hvað finnst þér?

Related Posts