Vigdís Finnbogadóttir (84) ljómar:

Það var bjart yfir Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum forseta Íslands, á samkomu Félags kvenna í atvinnulífinu í Hörpunni fyrir skemmstu.

Vigdís heilsaði þar upp á konur af öllum stéttum og gaf sér jafnan tíma fyrir alla.

Var til þess tekið hversu vel Vigdís leit út, hversu glöð hún var í bragði og indæl í alla staði.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt.

Related Posts