Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar Þrestir ásamt hluta af fjölskyldu sinni.

Þau vekja athygli hvar sem þau fara enda hvert öðru glæsilegra eins og hér má sjá; Baltasar og Lilja og börnin Stormur Jón Kormákur og Stella Rín Bieltvedt.

Fræga fólkið alltaf í Séð og Heyrt – og hinir stundum líka!

Related Posts