Andri Valgeirsson (30) var í Götuhernaðinum:

GÓÐUR: Andri var duglegur að búa til sketsa og setti þá inn á síðu sína, oryrki.is.

GÓÐUR: Andri var duglegur að búa til sketsa og setti þá inn á síðu sína, oryrki.is.

Andri Valgeirsson var einn af strákunum í Götuhernaðinum sem voru til umfjöllunar hjá Séð og Heyrt fyrir átta árum. Andri stofnaði vefsíðuna oryrki.is þar sem hann og félagar hans settu inn stutta sketsa til að skemmta landanum. Andri segir sketsana vera í pásu í bili en heldur þó áfram baráttu sinni gegn fólki sem leggur ólöglega í stæði fatlaðra.

Skets „Okkur vantaði sumarvinnu en við byrjuðum fyrst í öðrum verkefnum. Við vorum í samstarfi við Hitt húsið og Reykjavíkurborg og út frá því byrjaði oryrki.is þar sem við birtum efni okkar. Við höfum eiginlega ekkert verið að síðustu tvö árin en erum að íhuga það að búa til jólaskets fyrir þessi jól. Við erum svo alltaf í einhverjum pælingum um að halda þessu á lífi með fleiri sketsum,“ segir Andri.

FRÆGIR Í STÓL: Andri ákvað að fá fræga einstaklinga til að setjast í stólinn sinn. Hér má sjá Dóra DNA, Steinda Jr., Þorstein Guðmundsson og Stein Ármann Magnússon í stólnum góða.

FRÆGIR Í STÓL: Andri ákvað að fá fræga einstaklinga til að setjast í stólinn sinn. Hér má sjá Þorstein Guðmundsson í stólnum góða.

Sjáðu alla umfjöllunina í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts