Serbinn Zlatko Krickic ólst upp í Króatíu og fluttist til Íslands fyrir fimmtán árum til þess að spila fótbolta. Hann starfaði lengi vel sem bifvélavirki en hefur sýnt magnaðan stórleik í glæpamyndunum Borgríki og Borgríki 2. Hann hefur vakið slíka athygli að Facebbok-skilaboðum frá konum, sem vilja kynnast honum, rigna yfir hann. Svo mjög að honum þykir nóg um.

Lesið viðtalið við Zlatko í nýjasta Séð & Heyrt á næsta blaðsölustað.

Related Posts