Rihanna (28) er dugleg á samfélagsmiðlum:

ÞAÐ ER GOTT AÐ EIGA VINKONU SEM ER STRÍÐIN

Úh snap Söngkonan Rihanna er öflug að snappa, ja eða réttara sagt vinkona hennar Leandra sér um það fyrir hana.

Leandra sér um að fylgja Rihönnu hvert fótmál og tekur snöp og myndbönd af henni til að setja inn á samfélagsmiðlana.

Eins og með aðrar stórstjörnur fáum við bæði að fylgjast með hvað gerist á bak við tjöldin jafnt og fyrir framan þau og fáum einnig að vera með á persónulegum stundum með fjölskyldu og vinum.

Það sem Leandra er hinsvegar dugleg að gera er að þykjast vera að taka mynd þegar hún er að taka upp myndband. Og Rihanna virðist láta plata sig í hvert sinn. Í myndbandinu má sjá nokkur slík móment klippt saman.

Lestu Séð og Heyrt alla daga.

Related Posts