Erró áritar enska útgáfu bókar Aðalsteins Ingólfssonar, Erró — A Lifescape, um líf og störf þessa meistara málaralistarinnar.

Áritunin fer fram í Karólínustofu á Hótel Borg í dag, fimmtudag, kl.12—13. Gengið er inn við enda hússins.

Um er að ræða einstakt tækifæri auk þess sem að 50 fyrstu bókunum fylgir númerað grafíkverk eftir Erró.

Related Posts