Jay Z ( 44 ) og Beyonsé ( 33 ) endurnýjuðu hjúskaparheit sín öllum að óvörum. Sterkur orðrómur hefur verið á lofti um að þau skötuhjúin séu að skilja, en þau blésu heldur betur á þann orðróm með því að endurnýja hjúskaparheitin, en það munu þau hafa gert eftir tónleikaferð um Evrópu.

Related Posts