Geri Horner (44) og Emma Bunton (40) hittu loksins prinsinn aftur:

FAGNAÐARLÆTI Geri Horner (44) og Emma Bunton (40) hittu Karl Bretaprins af Wales (67) fyrst fyrir næstum því tuttugu árum síðan þegar þær voru á hátindi sínum sem meðlimir Spice Girls. Á dögunum, hittu þær Geri Horner og Emma Bunton, Karl Bretaprins aftur og voru himinlifandi þegar þær voru sameinaðar með prinsinum á Pride of Britain verðlaunahátíðinni í London.

Geri, sem er ólétt af sínu öðri barni, og vinkona hennar Emma voru í góðu skapi þegar þær deildu rauða dreglinum með Karli Bretaprins og rifjuðu upp góða tíma, meðal annars þegar Geri smellti kossi á kinn prinsins á tónleikum árið 1997.

Skoðar heiminn ROYAL

GLEÐIGJAFAR: Það voru fagnaðarfundir þegar þau Karl Bretaprins, Geri og Emma hittust eftir loks eftir langan tíma og mikið var spjallað og hlegið.

Skoðar heiminn ROYAL

KRYDDPÍURNAR OG ROYAL: Fyrir liðlega tuttugu árum þegar Spicegirls skvísurnar hittu Karl Breta prins í fyrsta skiptið á 21.afmælistónleikunum. Hér eru þær allar saman með prinsinum Melanie Brown, Geri Horner, Emma Bunton, Karl Bretaprins af Wales, Mel C og Victoria Beckham.

Séð og heyrt kryddar lífið.

Related Posts