Rapparinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, er orðinn faðir.

Gauti tilkynnti Twitter fylgjendum sínum rétt í þessu að lítil stúlka hefði komið í heiminn.

Barnsmóðir Gauta er Tinna María Ólafsdóttir, dóttir Ólafs Páls útvarpsmanns.

22082_10205837079419534_5657590904353738673_n

TILKYNNINGIN

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts