Eminem (42) skýtur fast:

Hann hefur aldrei verið hræddur við að nudda salti í sárið.

Rapparinn Eminem mætti í útvarpsþátt í bandaríkjunum í gær þar sem hann „freestyle“ rappaði af sinni einskæru snilld.

Eminem skaut á Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, í rappi sínu og sagði að fyrir hana að koma út úr skápnum sem transkona hefði tekið „a lot of balls“, og þar með vísað í eistu Bruce Jenner.

Hér að neðan má sjá texta Eminem en við setjum það í hendur lesenda að þýða textann þar sem Eminem er þekktur fyrir að segja það sem brennur á honum og oftar en ekki með ófögrum orðum.

„Heat seeking missile duck, demented sick see who gives a f***. I invented p**** and this a true statement, I see the b**ch in you, Caitlyn.“

„I keep the pistol tucked like Bruce Jenner’s d***. No disrespect though not at all, no pun intended that took a lot of balls.“

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts